Upplýsingar eignar  -  Steinsstaðir
Almennar upplýsingar
Nafn Steinsstaðir Tegund Sumarbústaður
Svæði Norðurland Öryggis kóði F2141485
Heimilisfang
Lýsing

Eitt hús með rúmum fyrir sex ásamt aukadýnum og barna ferðarúmi. Einnig 12 m2 svefnskáli með hjónarúmi sem staðsettur er við húsið. Utan húss er kastali með rennibraut og sandkassi fyrir börnin. Bílastæði hefur verið stækkað og þökulagt stæði fyrir húsbíla eða tjaldvagna sunnan við bílastæðið. Húsið er í Lýtingsstaðahreppi um 12 km frá Varmahlíð. Steinsstaðahverfi er í 1,5 km fjarlægð.

Í Skagafirði er hægt að finna ýmsa afþreyingu t.d. Vesturfarasafnið á Hofsós, Byggðasafnið í Glaumbæ, fljótasiglingar og einnig má nefna að talsvert er af góðum gönguleiðum í nágrenninu. Ekki langt að skreppa í gamla síldarbæinn Siglufjörð, yfir í Eyjafjörð eða í Húnavatnssýslurnar.

Gæludýr eru leyfð en þess krafist að hreinsað sé upp eftir þau.



Svefnaðstaða
Tvíbreitt rúm 2 Barnarúm 1
Aukadýnur 3 Svefnpláss í rúmum 6-7
Sængur og koddar 6 Teppi
Koja fyrir 3 1 Stærð á rúmdýnum 140, 120, 160 (80x80), 80

Búnaður
Gasgrill DVD spilari Barnastóll
Sjónvarp Geislaspilari Útvarp
Borðbúnaður fyrir 12 Vöfflujárn Kaffivél
Eldavél Örbylgjuofn Brauðrist
Ísskápur með frysti Þeytari Gaskútur Aukagaskútur í geymslu. Ef gas klárast hafa samband við umsjónarmann.

Á staðnum
Gæludýr leyfð Reykingar bannaðar
Heitavatnspottur Úti leiksvæði
Útihúsgögn Stærð 62
Herbergi 3 Sturta
Verönd

Annað
Uppþvottalögur Salernispappír
Ræstingarefni Handsápa
Viskustykki Borðtuskur

Ýmsar upplýsingar
Næsta verslun Varmahlíð Sundlaug Varmahlíð
Vínbúð Sauðárkrókur Golfvöllur Sauðarkrókur

Umsjónarmaður
Nafn Erla Valgarðsdóttir
Tölvupóstfang ev@vegagerdin.is
Sími 5221721
Farsími 8482011



Laus tímabil
 
  maí 2024  
Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16  17x 18
19 x20  21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
júní 2024
Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
            1
2 3 4 5 6  7  8
9 10 11 12 13  14x 15
16 17 18 19 20 x21x 22
23 24 25 26 27 x28x 29
30            
  júlí 2024  
Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
  1 2 3 4 x5x 6
7 8 9 10 11 x12x 13
14 15 16 17 18 x19x 20
21 22 23 24 25 x26x 27
28 29 30 31