Innskráning
 
FORSÍÐA
ORLOFSKOSTIR
LAUS TÍMABIL
GREIÐA ÚTHLUTUN
UMSÓKN SUMAR
UPPLÝSINGAR
Að bóka bústaði sem ekki er hægt að panta á vefnum
Greiðsla
Yfirlýsing:
Greiðslur fara fram í gegnum örugga greiðslusíðu hjá Valitor. Upplýsingar um greiðanda eru framsendar á kortakerfi Valitor og engar upplýsingar um kortanúmer eru slegnar inn á vefsvæði orlof.is/vg Sé þrifum ábótavant eða um skemmdir eru að ræða á húsnæðinu eða búnaði þess þá áskiljum við okkur að innheimta gjald vegna þessa. ÁBYRGÐARSKILMÁLAR Leigjandi ber ábyrgð á öllum búnaði hússins meðan á leigutíma stendur og skuldbindur sig til þess að bæta það tjón sem verða kann af hans völdum eða þeirra sem dvelja á hans vegum í húsinu á leigutíma. VARNAÞING Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur félagsins á grundvelli ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum. TRÚNAÐUR Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Greitt af öðrum en félagsmanni