Upplýsingar eignar  -  Eyjakrókur
Almennar upplýsingar
Nafn Eyjakrókur Tegund Sumarbústađur
Svćđi Höfuđborgarsvćđiđ Öryggis kóđi 208 5830
Heimilisfang Orlofshús viđ Međalfellsvatn í Kjós, Kjósarsýslu
Lýsing

Eitt hús með tveimur herbergjum, í öðru er hjónarúm 140 sm og í hinu er koja fyrir tvo til þrjá 140 sm neðri og 80 sm efri,ásamt tveimur aukadýnum og barnaferðarúmi, svefnsófi fyrir tvo í stofu. Húsið er í fögru umhverfi, við Meðalfellsvatn. Utanhúss eru rólur, rennibraut og sandkassi fyrir börnin. Leigu fylgir bátur með utanborðsmótor, en þar er ágæt veiði og fæst jafnvel lax.  Leigutaki þarf að útvega bensín á utanborðsmótor.

Gæludýr eru leyfð en þess krafist að hreinsað sé upp eftir þau.

Bústaðurinn er ekki leigður með rúmfötum.

Öryggisnúmer fyrir 112  er 208 5830



Svefnađstađa
Tvíbreitt rúm 1 Barnarúm 1
Aukadýnur 2 Svefnpláss í rúmum 3-5
Sćngur og koddar 7 Teppi
Koja fyrir 3 1 Stćrđ á rúmdýnum 80, 140, 140 sm
Svefnsófi 1

Búnađur
Gasgrill Sjónvarp Uppţvottavél
DVD spilari Geislaspilari Barnastóll
Útvarp Borđbúnađur fyrir 10 Kaffivél
Eldavél Örbylgjuofn Brauđrist
Ísskápur međ frysti Straujárn Vöfflujárn
Samlokugrill Ţeytari Gaskútur Ef gas klárast ţurfa gestir ađ sćkja sér nýjan. Endurgreitt gegn kvittun.

Á stađnum
Reykingar bannađar Gćludýr leyfđ
Gćludýr bönnuđ Heitavatnspottur
Úti leiksvćđi Útihúsgögn
Stćrđ 50 Herbergi 2
Sturta Verönd

Ýmsar upplýsingar
Bátur Mótor fyrir bát

Annađ
Handsápa Rćstingarefni
Salernispappír Uppţvottalögur

Umsjónarmađur
Nafn Kristín A. Matthíasdóttir
Tölvupóstfang kam@vegagerdin.is
Sími
Farsími 865-8911



Laus tímabil
 
  maí 2024  
Sun Mán Ţri Miđ Fim Fös Lau
      1 2  3x 4
x5x 6 7 x8x 9 10 11
x12  13 14 15 16  17x 18
19 x20  21 22 23  24x 25
x26  27 28 29 30 31  
júní 2024
Sun Mán Ţri Miđ Fim Fös Lau
            1
2 3 4 5 6  7x 8
9 10 11 12 13 x14x 15
16 17 18 19 20 x21x 22
23 24 25 26 27 x28  29
30            
  júlí 2024  
Sun Mán Ţri Miđ Fim Fös Lau
  1 2 3 4  5x 6
7 8 9 10 11 x12x 13
14 15 16 17 18 x19x 20
21 22 23 24 25 x26x 27
28 29 30 31