Upplýsingar eignar  -  Klausturbúð
Almennar upplýsingar
Nafn Klausturbúð Tegund Sumarbústaður
Svæði Suðurland Öryggis kóði
Heimilisfang Orlofshús í landi Hæðargarðs, við Kirkjubæjarklaustur
Lýsing

Eitt hús með þremur herbergjum og rúm fyrir sex til átta.  Húsið er staðsett í landi Hæðargarðs ca 1 km vestan Klausturs.  Frá Hringveginum eru um 400 metrar að bústaðnum.  Húsið stendur hátt í umhverfinu og gott útsýni til allra átta og blasa Lómagnúpur og Vatnajökull vel við.  Á Klaustri er upplýsingaþjónusta, veitingarstaður og sundlaug.  Utan húss eru rólur fyrir börnin.  Fyrir framan bústaðinn er Hæðargarðsvatn sem í veiðist urriði.  Hægt er að kaupa veiðileyfi í upplýsingaþjónustunni á Klaustri.  Margar frábærar gönguleiðir og fallegir staðir að skoða í nágreninu.

Bústaðurinn er ekki leigður með rúmfötum.



Svefnaðstaða
Tvíbreitt rúm 1 Barnarúm 1
Aukadýnur 2 Svefnpláss í rúmum 4-5
Sængur og koddar 8 Teppi
Koja fyrir 3 2 Stærð á rúmdýnum 120, 90, 160

Búnaður
Gasgrill Sjónvarp DVD spilari
Geislaspilari Barnastóll Útvarp
Borðbúnaður fyrir 8 Kaffivél Eldavél
Örbylgjuofn Brauðrist Ísskápur með frysti
Vöfflujárn Samlokugrill Þeytari
Gaskútur Auka gaskútur í útiskúr. Ef gas klárast þurfa gestir að sækja sér nýjan. Endurgreitt gegn kvittun.

Á staðnum
Hjólastólaaðgengi Reykingar bannaðar
Gæludýr leyfð Gæludýr bönnuð
Rafmagnspottur Úti leiksvæði
Útihúsgögn Stærð 70
Herbergi 3 Sturta
Verönd Aðstaða fyrir fatlaða

Annað
Handsápa Ræstingarefni
Salernispappír Uppþvottalögur
Viskustykki Borðtuskur

Ýmsar upplýsingar
Næsta verslun Kirkjubæjarklaustur Sundlaug Kirkjubæjarklaustur
Þjónustumiðstöð Vínbúð Kirkjubæjarklaustur
Hótel Kirkjubæjarklaustur

Umsjónarmaður
Nafn Ágúst Freyr BJartmarsson
Tölvupóstfang afb@vegagerdin.is,gudni.tomasson@vegagerdin.is
Sími 5221374
Farsími 8986497



Laus tímabil
 
  apríl 2024  
Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
  1 2 3 4 5 6
7  8x x9  10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
maí 2024
Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16  17x 18
19 20 x21  22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
  júní 2024  
Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
            1
2 3 4 5 6  7  8
9 10 11 12 13  14  15
16 17 18 19 20  21x 22
23 24 25 26 27 x28x 29
30