Nokkur orlofshús Vegagerðarinnar eru staðsett á stöðumþar sem er snjóþungt og ekki reglulegur mokstur.
Ef ekki er hægt að sækja um viðkomandi hús á vefnum þá þarf að hafa samband við umsjónarmann hússins til að að athuga hvort fært sé að húsinu.