Eitt hús með tveimur herbergjum, í öðru er hjónarúm 160 sm og í hinu er koja fyrir tvo til þrjá 120 sm neðri og 80 sm efri að auki er barnaferðarúm, svefnsófi fyrir tvo í stofu og fjórar aukadýnur. Húsið er í fögru umhverfi, um það bil miðja vegu milli Laugarvatns og Geysis. Til heilsubótar er heitur pottur og gufubað.Stutt er í margar náttúruperlur, góðar gönguleiðir og nokkrir golfvellir í nágreninu. Utan húss er tjaldflöt, rólur fyrir börnin.
Bústaðurinn er ekki leigður með rúmfötum.
Gufubaðið er EINGÖNGU í notkun yfir sumartímann
|