Upplýsingar eignar  -  Eiđar hús nr. 1
Almennar upplýsingar
Nafn Eiđar hús nr. 1 Tegund Sumarbústađur
Svćđi Austurland Öryggis kóđi
Heimilisfang Hús 1
Lýsing

Sumarhúsið á Eiðum er 54 fermetrar að stærð. Þar er anddyri, stofa, borðstofa, eldhús, bað og 3 svefnherbergi. Í húsinu eru 2 aukadýnur, ísskápur, suðuhella, borðbúnaður og áhöld fyrir 8 manns, sjónvarp, útvarp og kolagrill. Öll rúm í húsinu hafa verið endurnýjuð. Frá Eiðum eru 14 km að næsta þéttbýliskjarna, Egilsstöðum. Þar er sundlaug, matvöruverslanir og ýmis önnur þjónusta. Golfvöllur er í Fellabæ.Svefnađstađa
Barnarúm 1 Svefnpláss 6
Sćngur og koddar 8 Rúmfatnađur Nei

Búnađur
Sjónvarp Uppţvottavél
DVD spilari Gasgrill
Geislaspilari Ţvottavél
Barnastóll Örbylgjuofn
Útvarp Borđbúnađur fyrir 8
Ţurrkari Eldavél
Bakaraofn Kolagrill

Á stađnum
Stćrđ 54 Herbergi 3
Heitur pottur Reyklaus
Gćludýr leyfđ Sturta

Ýmsar upplýsingar
Nćsta verslun Egilsstađir Bátur

Umsjónarmađur
Nafn Ćvar Vilberg Ćvarsson
Tölvupóstfang aevarandi@simnet.is
Sími
Farsími 896 0775Laus tímabil
 
  júní 2017  
Sun Mán Ţri Miđ Fim Fös Lau
        1  2  3
4 5 6 7 8  9x 10
11 12 13 14 15 x16  17
18 19 20 21 22  23  24
25 26 27 28 29  30x  
júlí 2017
Sun Mán Ţri Miđ Fim Fös Lau
            1
2 3 4 5 6 x7x 8
9 10 11 12 13 x14x 15
16 17 18 19 20 x21x 22
23 24 25 26 27 x28x 29
30 31          
  ágúst 2017  
Sun Mán Ţri Miđ Fim Fös Lau
    1 2 3 x4x 5
6 7 8 9 10 x11x 12
13 14 15 16 17 x18x 19
20 21 22 23 24 x25  26
27 28 29 30 31