Upplsingar eignar  -  Eiar hs nr. 1
Almennar upplsingar
Nafn Eiar hs nr. 1 Tegund Sumarbstaur
Svi Austurland ryggis ki
Heimilisfang Hs 1
Lsing

Sumarhúsið á Eiðum er 54 fermetrar að stærð. Þar er anddyri, stofa, borðstofa, eldhús, bað og 3 svefnherbergi. Í húsinu eru 2 aukadýnur, ísskápur, suðuhella, borðbúnaður og áhöld fyrir 8 manns, sjónvarp, útvarp og kolagrill. Öll rúm í húsinu hafa verið endurnýjuð. Frá Eiðum eru 14 km að næsta þéttbýliskjarna, Egilsstöðum. Þar er sundlaug, matvöruverslanir og ýmis önnur þjónusta. Golfvöllur er í Fellabæ.