Upplřsingar eignar  -  Fellsm˙li 16, 108 ReykjavÝk
Almennar upplřsingar
Nafn Fellsm˙li 16, 108 ReykjavÝk Tegund Sumarb˙sta­ur
SvŠ­i ReykjavÝk Íryggis kˇ­i
Heimilisfang Fellsm˙li 16 108 ReykjavÝk
Lřsing

Íbúðin er þriggja herbergja. Stórt hjónarúm er í öðru svefnherberginu og tvö stökrúm í hinu, sem hægt er að setja saman ef vill. Í stofu er sófi sem jafnframt er tvíbreiður svefnsófi. Auk þess eru tvær dýnur og barnarúm í geymslu. Í íbúðinni eru 8 sængur og koddar, en sængurfatnaður fylgir ekki (hægt að leigja). Íbúðinni fylgir allur almennur búnaður sem eðlilegt er að fylgi heimilishaldi. Borðbúnaður er fyrir tólf, útvarp, sjónvarp, sími og nettenging. Gasgrill er á svölum og ef gaskúturinn tæmist er leigutaki beðinn um að láta fylla hann að nýju og senda félaginu reikninginn til greiðslu. Leigjendur félagsins hafa aðgang að sameiginlegri þvottavél í þvottahúsi í kjallara hússins, samkvæmt reglum húsfélagsins. Símanúmerið í íbúðinni er 553-9488.