Upplýsingar eignar  -  Munaðarnes - Vörðuás
Almennar upplýsingar
Nafn Munaðarnes - Vörðuás Tegund Sumarbústaður
Svæði Vesturland Öryggis kóði
Heimilisfang
Lýsing

Húsið er með 2 svefnherbergjum. Í öðru herbergi er hjónarúm 160x2m og hinu rúm 120x2m og barnakoja 70x2m. Svefnaðstaða er fyrir 6 manns. Uppþvottavél er í húsinu.

Allur nauðsynlegur húsbúnaður er í húsinu. Sængur og koddar fylgja. Leigjendur þurfa að hafa með sér rúmföt, handklæði, salernispappír, diskaþurrkur, borðtusku og aðra klúta til ræstinga. Í húsinu eru öll áhöld, sápur og gólfmoppa til ræstinga. Skila þarf húsinu hreinu fyrir næsta leigutaka. Skilja á gólfmoppu eftir í húsunum. Umsjónarmaður fer yfir húsin á föstudögum. Reykingar stranglega bannaðar. 

Myndlykill frá Stöð2 er í húsinu og er hægt er að kaupa áskrift meðan á dvöl stendur. Vodafone hefur sett upp þráðlaust netsamband í Munaðarnesi. Upplýsingar eru í húsunum. Heitur pottur er við húsið og gasgrill. 

Við Þjónustumiðstöðina er Leikgarður fyrir börn þar er einnig minigolf og fótboltagervigrasvöllur. Fjöldi fallegra gönguleiða eru í nágrenninu. Göngufæri er að Glanna, Laxfossi og Paradísarlaut svo eitthvað sé nefnt.  

Ekki er heimilt að vera með gæludýr í orlofshverfinu. 




Svefnaðstaða
Einbreitt rúm 1 Tvíbreitt rúm 1
Koja fyrir 2 1

Búnaður
Gasgrill Sjónvarp Uppþvottavél
DVD spilari Borðbúnaður fyrir 8 Kaffivél
Ofn Örbylgjuofn Brauðrist
Helluborð Ísskápur með frysti

Á staðnum
Reykingar bannaðar Gæludýr bönnuð
Heitavatnspottur Úti leiksvæði
Útihúsgögn

Annað
Handsápa Ræstingarefni
Salernispappír Uppþvottalögur


Umsjónarmaður
Nafn Gunnar Ásgeir Gunnarsson
Tölvupóstfang
Sími
Farsími 833 6949



Laus tímabil
 
  maí 2024  
Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23  24  25
26 27 28 29 30 31  
júní 2024
Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            
  júlí 2024  
Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31