Í íbúðinni eru 2 svefnherbergi. Í öðru er hjónarúm og í hinu eru tvö einbreið rúm og í stofu er svefnsófi. Búnaður íbúðarinnar miðaður við að 6 geti gist þar.

Frá 1. september 2016 verður rúmfatanaður og handklæði ekki lengur í boði og verða gestir því að taka það með sér.