Innskráning
 
FORSÍÐA
ORLOFSKOSTIR
MIÐAR OG KORT
GREIÐA ÚTHLUTUN
UPPLÝSINGAR
Til að kaupa ferðaávísun þarf að auðkenna sig, smellið á innskráning í hægra horninu
Greiðsla
Yfirlýsing:
Greiðslur fara fram í gegnum örugga greiðslusíðu hjá Valitor. Upplýsingar um greiðanda eru framsendar á kortakerfi Valitor og engar upplýsingar um kortanúmer eru slegnar inn á vefsvæði orlof.is/vsfk. Eftir að greiðslu er lokið verður samningur um orlofshús eða miði ásamt kvittun send til félagsmanns á uppgefið tölvupóstfang. Ef leigjandi getur af einhverjum ástæðum ekki komið á umsömdum tíma skal hann tilkynna það umsjónarmanni. Leigjandi skal ganga vel um hið leigða og skila því hreinu við brottför (skil). Ef upp koma ófyrirséð atvik (bilanir eða annað) er leigusali ekki að neinu leyti bótaskyldur. Viðgerð á leigutíma er einnig heimil. Ef hætt er við leigu innan þess tíma sem kveðið er á um í leigusamningi er leiguverð endurgreitt sbr. eftirfarandi: Ef orlofshúsinu er skilað áður en 14 dagar eru í upphaf leigutöku fæst 85% leigugjaldsins endurgreitt Ef orlofshúsinu er skilað áður en 7 dagar eru í upphaf leigutöku fæst 50% leigugjaldsins endurgreitt Ef orlofshúsinu er skilað áður en 3 dagar eru í upphaf leigutöku fæst 20% leigugjaldsins endurgreitt Ef orlofshúsinu er skilað þegar minna en 72 klst eru í upphaf leigutöku þar að greiða fulla leigu fyrir húsið.
Greitt af öðrum en félagsmanni