Félagsmönnum er algerlega óheimilt ađ ráđstafa húsum til annarra - hvort heldur félagsmanna eđa annarra ,ef ţeir ćtla ekki ađ nýta ţau sjálfir. Slíkt getur haft alvarlegar afleiđingar í för međ sér. Félagiđ áskilur sér rétt til ađ innheimta markađsverđ sumarhúsaleigu fyrir notkun umfram reglur félagsins og beita viđkomandi félagsmann öđrum viđurlögum ađ auki.