Félagið niðurgreiðir Útilegukortið og Veiðikortið til virkra félagsmanna.

Að auki geta félagsmenn fengið niðurgreidd kort sem hættir eru störfum vegna aldurs (67 ára eða eldri) eða örorku enda hafi þeir verið félagsmenn eigi skemur en 5 ár samfellt fyrir starfslok. Eins geta atvinnuleitendur sem greitt höfðu til Orlofssjóðs síðasta mánuðinn áður en þeir urðu atvinnulausir fengur niðurgreiðslu.