Sá sem greiđir félagsgjöld til félagsins fćr einn punkt fyrir hvern greiddan mánuđ.  Ekki skiptir máli hvađ félagsgjöldin eru há og eđa hvort um hlutastarf sé ađ rćđa. Mest hćgt ađ fá 12 punkta á ári.
Sérstök punktaskrá er varđveitt í tölvukerfi félagsins, ţar sem haldiđ er saman öllum söfnunarpunktum  hjá öllum greiđendum til félagsins.

Dvalartímabilum í sumar-og páskaleigu í orlofshúsum VSFK er úthlutađ eftir punktakerfi.

Ef fólk vill gera athugasemdir viđ stöđu sína í kerfinu s.s. ef ekki hafa veriđ gerđ skil á félagsgjöldum, ţá ţarf ađ gera ţađ áđur en auglýstur frestur rennur út.  Hćgt  er ađ koma inn leiđréttingum, jafnvel ţótt um langvarandi misrćmi eđa villur sé ađ rćđa. Til ađ láta leiđrétta punktastöđu, skal framvísa launaseđlum ţar sem fram kemur frádráttur vegna félagsgjalda. Komi fram misrćmi, er ţađ leiđrétt samstundis, jafnvel ţótt launagreiđandi hafi ekki gert skil til félagsins. Ţegar dvalarleyfum hefur veriđ úthlutađ, eru punktar dregnir frá punktainnistćđu hvers og eins. Mismunandi er hvađ frádráttur er veriđ mikill, allt eftir hvar úthlutađ er og fyrir hvađa tímabil. 

Einungis virkir félagsmenn geta sótt um bústađi í sumar -og páskaúthlutun.

Fyrrum félagsmenn sem hafa hćtt störfum vegna aldurs eđa örorku geta sótt um bústađi međ viku fyrirvara áđur en leigan á sér stađ.