Áður en úthlutun fer fram, er auglýst í staðarblöðum og á vefnum með góðum fyrirvara.  Umsóknir fara fram á orlofsvef félagsins en til að skrá sig inn á hann þarf fólk að vera með Íslykil eða rafræn skilríki. Einnig er hægt að fá aðstoð starfsfólks á skrifstofu til þess að sækja um.

Einungis er hægt að leigja vikutíma.