Félagsmenn sjá sjálfir um að panta gistingu. Best er að gera það áður en gistimiði er keyptur.
Prenta þarf út hvern gistimiða sem er síðan afhentur við innritun á viðkomandi hótel, miðinn er greiðsla fyrir gistingu
Ef herbergi er bókað á vefmiðlum, svo sem heimasíðu hótelsins, eða öðrum vefmiðlum, er ekki hægt að greiðafyrir gistinguna með greiðslumiða frá stéttarfélagi, þar sem gestur hefur þá skuldbundið sig til að greiða við komuá hótel þá upphæð sem hann samþykkir við bókun.
Við bókun skal handhafi hótelmiða hafa samband við hótel í síma eða með tölvupósti.
Fram skulu koma þessar upplýsingar: