Í húsinu eru þrjú svefnherbergi, hjónaherbergi með hjónarúmi og 1 herbergi með tvíbreiðu rúmi annað herbergi með 3 kojum, í stofunni er svefnsófi.  Stofa með eldhúskrók og baðherbergi.

Í húsinu er svefnpláss fyrir 8 manns. Í því er barnarúm, sjónvarp, útvarp og gasgrill.

Góð verönd með heitum potti er við bústaðinn, innangengt er frá baðherbergi út á verönd.

Geymsluskúr er við bústaðinn, þar sem geymdir eru sólstólar og borð og fl.

 

ATH. hægt er að fá veiðleyfi á sumrin í Norðurá á félagsmannaverði, Hálfan dag á 5.000 kr og heilan á 9.000 kr.

360 gráðu sýndarferð um húsið og nágrenni

virtual tour link