Í húsinu eru þrjú svefnherbergi, hjónaherbergi, herbergi með hjónarúmi og koju, herbergi með þremur kojum. Stofa með borðstofu, eldhús og baðherbergi.
Í húsinu er svefnpláss fyrir 9 manns. Í því er barnarúm, sjónvarp og útvarp og gasgrill.
Góð verönd er við húsið. Geymsluskúr er við bústaðinn, þar sem geymdir eru sólstólar og borð.