Um er að ræða hús sem er 76 fermetrar með þremur svefnherbergjum. Tvö herbergin eru með hjónarúmum (160x200 cm) en eitt með koju þar sem neðri kojan er 140 cm en sú efri 70 cm. Við húsið er steyptur pallur með hita og á honum er heitur pottur. 

 

Lyklar: Lyklar eru í lyklahúsi við útidyr og lykiltölur á samningnum.

 

Komutími í hús er kl. 16:00.
Skil á húsi er kl. 12:00 á brottfarardegi.

Vaktþjónusta lækna allan sólarhr. 112 .

Munið að taka með ykkur diskaþurrkur, borðtuskur, salernispappír og sængurfatnað.

 Hægt er að leigja sængurfatnað hjá umsjónarmönnum í síma 471 1734

Annað: ATH: Gæludýr eru ekki leyfð í húsinu.