Lyklar: Lyklar eru í lyklahúsi við útidyr og lykiltölur á samningnum.
Komutími í hús er kl. 16:00.
Skil á húsi er kl. 12:00 á brottfarardegi.
Vaktþjónusta lækna allan sólarhr. 112 .
Munið að taka með ykkur diskaþurrkur, borðtuskur, salernispappír og sængurfatnað.
Hægt er að leigja sængurfatnað hjá umsjónarmönnum í síma 471 1734
Annað: ATH: Gæludýr eru ekki leyfð í húsinu.