Upplýsingar eignar  -  Sauđhússkógur hús 1
Almennar upplýsingar
Nafn Sauđhússkógur hús 1 Tegund Sumarbústađur
Svćđi Vesturland Öryggis kóđi 210 9814
Heimilisfang
Lýsing

Húsið er í fallegu afgirtu skógivöxnu umhverfi. Þegar komið er á staðinn er farið yfir Gljúfurá á brú sem er eingöngu fyrir smærri bíla. Húsið eru í 8 km fjarlægð frá Hringvegi við Svignaskarð. Í húsinu er rúm fyrir fjóra. Í húsinu er viðarofn. Góð tómstundaaðstaða er á svæðinu, stórt tómstundahús sem hýsir billjard borð í fullri stærð, aðstaða fyrir borðtennis, pílukast o.fl. Á útisvæði eru þrjár mini-golf brautir, rólur, vegasalt, klifurgrind, sandkassi, körfuboltaspjald og lítið dúkkuhús fyrir börnin. Einnig er hægt að tjalda og er rafmagnstengill á flöt við bústaði. Margar áhugaverðar gönguleiðir eru í næsta nágrenni. Sundlaugar eru á Varmalandi og Borgarnesi. Golfvöllur er á Hamri skammt ofan Borgarness.

Gæludýr eru leyfð en þess krafist að hreinsað sé upp eftir þau.

Öryggisnúmer fyrir 112 er 210 9814



Svefnađstađa
Tvíbreitt rúm 1 Barnarúm 1
Aukadýnur 2 Svefnpláss í rúmum 4
Sćngur og koddar 4 Koja fyrir 2 1
Stćrđ á rúmdýnum 70, 70 og 130 Teppi

Búnađur
Gasgrill DVD spilari Barnastóll
Sjónvarp Geislaspilari Útvarp
Borđbúnađur fyrir 8 Vöfflujárn Kaffivél
Eldavél Örbylgjuofn Brauđrist
Ísskápur međ frysti Ţeytari Gaskútur Ef gas klárast ţá er auka gaskútur í geymslu í endanum á tómstundarhúsi.

Á stađnum
Gćludýr leyfđ Reykingar bannađar
Gćludýr bönnuđ Heitavatnspottur
Úti leiksvćđi Útihúsgögn
Stćrđ 37 Herbergi 2
Sturta Viđarofn
16 A hleđslutengi Verönd


Annađ
Salernispappír Rćstingarefni
Viskustykki Borđtuskur
Uppţvottalögur Handsápa

Umsjónarmađur
Nafn Ingi Björgvin Reynisson
Tölvupóstfang ibr@vegagerdin.is
Sími 5221563
Farsími 8605631



Laus tímabil
 
  apríl 2024  
Sun Mán Ţri Miđ Fim Fös Lau
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
maí 2024
Sun Mán Ţri Miđ Fim Fös Lau
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
  júní 2024  
Sun Mán Ţri Miđ Fim Fös Lau
            1
2 3 4 5 6  7  8
9 10 11 12 13  14  15
16 17 18 19 20  21x 22
23 24 25 26 27 x28  29
30