Húsið er glæsilegt heilsárshús 94 fm og að auki er gestahús 26 fm. á 1.ha. eignarlands skógi vaxið. húsið er búið öllum nútímaþægindum, 2 svefnherbergi,+ gestahús , gistrými fyrir 8 manns.
Í gestahúsi er baðherbergi.