Húsið er glæsilegt heilsárshús 145 fm að stærð á 1.ha. eignarlands skógi vaxið. húsið er búið öllum nútímaþægindum, 3 svefnherbergi, svefnrými fyrir 10 manns.
Á verönd er mjög rúmgóður glerskáli, þar er m.s pottur og góð setuaðstaða með gasloga í eldstæði til upphitunar.