Úthlutun: Auglýst er eftir umsóknum um ákveðin tímabil (páskar-sumar-jól og áramót). Þú sækir um og eftir ákveðinn tíma fer úthlutun fram eftir punktaeign og svar berst í tölvupósti.
Bókun: Þú ferð sjálf/ur inn á orlofsvefinn og kynnir þér hvað er laust, bókar og greiðir. Gildir fyrir dagleiguhús, lausar vikur á sumrin og vetrarleigu.