Afpöntun og endurgreiðsla

ATH: Ef leigutaki þarf að afpanta eða breyta orlofsdvöl gilda eftirfarandi reglur:


Sé orlofshúsnæði skilað innan 14 daga áður en leiga hefst er 75% leigugjalds endurgreitt.


Sé orlofshúsnæði skilað innan 7 dögum áður en leiga hefst er 50% leigugjalds endurgreitt.


Sé orlofshúsnæði skilað innan 2 dögum áður en leiga hefst er ekkert (0%) leigugjald endurgreitt.