Blokkaríbúð 91 fm miðsvæðis á Akureyri, stutt niður í bæ. Íbúðin á 3.hæð og er 4 herbergja ( 3 svefnherbergi og stofa), nýlega tekin í gegn að innan og mjög vel búin öllum helstu þægindum. Hjónarúm í einu herbergi með barnarúmi, rúm 140 í öðru og rúm 140 í því þriðja. ÞAÐ ÞARF AÐ HAFA MEÐ SÉR RÚMFÖT OG HANDKLÆÐI. Í geymslu niðri eru 4 reiðhjól, 2 fullorðins og 2 barnahjól. Lyklageymsla er inni á forgangi hússins og númerið er á leigusamningnum
VINSAMLEGAST GANGIÐ VEL FRÁ OG ÞRÍFIÐ ÍBÚÐINA VIÐ BROTTFOR, ANNARS GÆTI FÉLAGSMAÐUR ÁTT VON Á KR:25.000 SEKT
|