Upplżsingar eignar  -  Vöršuįs 18 - Munašarnesi
Almennar upplżsingar
Nafn Vöršuįs 18 - Munašarnesi Tegund Sumarbśstašur
Svęši Vesturland Öryggis kóši
Heimilisfang Vöršuįs 18 Munašarnesi
Lżsing

Húsið 90fm er með 3 svefnherbergjum það er hjónaherbergi með rúmstærð ( 160x200 ) ásamt ferða-barnarúmi,í öðru herbergi er rúmstærð ( 160x200) og í þriðja herbergi eru kojur fyrir tvo ( hver rúmstærð er 100x200 ). Svefnpláss fyrir 6.  Það þarf að hafa með sér rúmföt og handklæði tuskur og viskustykki.  Það er aðgengi fyrir hjólastóla.
Lyklageymsla er utan á bústaðnum, númerið er á leigusamningnum.

VINSAMLEGST ÞRÍFIÐ OG GANGIÐ VEL FRÁ HÚSINU VIÐ BROTTFÖR, ANNARS GETUR FÉLAGSMAÐUR ÁTT VON Á KR: 25.000 Í SEKT


Í boði er að nýta þvottahúsið sem er í áhaldahúsinu fyrir leigendur orlofshúsa STFS gjaldfrjálst. Nánari upplýsingar um aðgengi á á leigusamningnum.