Upplısingar eignar  -  Eyrarhlíğ 43 - Munağarnesi
Almennar upplısingar
Nafn Eyrarhlíğ 43 - Munağarnesi Tegund Sumarbústağur
Svæği Vesturland Öryggis kóği
Heimilisfang Eyrarhlíğ 43 Munağarnesi
Lısing

Húsið sem er um 52m² samanstendur af anddyri, stofu, borðstofu, eldhúsi, 2 svefnherbergjum og baðherbergi.  Svefnpláss er fyrir 4-5, þ.e.  2 í hjónaherbergi , rúmstærð ( 160x200) ásamt ferða-barnarúmi, tvíbreitt rúm (140) í hinu herberginu, síðan er svefnsófi í stofu sem 1-2 (börn/ungmenni) geta sofið. Sængur og koddar eru í húsinu en sængurföt verður fólk að koma með að heiman.
Lyklageymsla er utan á bústaðnum, númerið er  á leigusamningnum.


VINSAMLEGST ÞRÍFIÐ OG GANGIÐ VEL FRÁ HÚSINU VIÐ BROTTFÖR, ANNARS GETUR FÉLAGSMAÐUR ÁTT VON Á KR: 25.000 Í SEKT


Í boði er að nýta þvottahúsið sem er í áhaldahúsinu fyrir leigendur orlofshúsa STFS gjaldfrjálst. Nánari upplýsingar á leigusamningnum.