Húsið sem er um 52m² samanstendur af anddyri, stofu, borðstofu, eldhúsi, 2 svefnherbergjum og baðherbergi. Svefnpláss er fyrir 6, þ.e. 2 í hjónaherbergi +barnaferðarúm, tvíbreitt rúm í einu síðan er svefnsófi í stofu sem 2 geta sofið. Sængur og koddar eru í húsinu en sængurföt verður fólk að koma með að heiman. Lyklageymsla er utan á bústaðnum, númerið er á leigusamningnum.
|