Orlofshúsiđ á Spáni er leigt í gegnum orlofsvefinn.

Tímabilum er skipt niđur í sólarhring, viku (eina eđa fleiri)  og tvćr vikur.

Mánuđina janúar til og međ maí er sólarhringsleiga.  Félagsmađur getur bókađ á orlofsvef STAG frá 1. september. 

Mánuđina júní, júlí og ágúst er húsiđ leigt í tvćr vikur og er sótt sérstaklega um ţađ. Sćkja má um sumarleigu frá 15. janúar til og međ 31. janúar. 

Mánuđina september og október er vikuleiga og er sótt sérstaklega um eina eđa fleiri vikur. Sćkja má um frá 15. febrúar til og međ 28. febrúar.

Mánuđina nóvember og desember er sólarhringsleiga og getur félagsmađur bókađ á orlofsvef STAG frá 1. mars.