Hver miđi gildir fyrir tvo í gistingu í tveggja manna herbergi međ handlaug í eina nótt. Ekki er innifalinn morgunverđur. 

Greiđslumiđana má nota Edduhótelunum sem eru 3 ađ tölu sumariđ 2020

 • Hótel Edda Akureyri
  Opiđ: 8 júní - 15 ágúst 2020
 • Hótel Edda Egilsstađir
  Opiđ: 4. júní - 15. ágúst 2020
 • Hótel Edda Höfn
  Opiđ: 1. apríl - 20. október 2020

Gestir sjá sjálfir um ađ bóka gistingu. 

 • Sé gist í herbergi m/bađi greiđist aukagjald kr. 8.000,- á herbergi
 • Morgunverđur kostar kr. 2.450,- á mann.
  • börn 0-12 ára fá frían morgunverđ ef ţau eru í fylgd međ fullborgandi foreldrum.

Leyfilegt er ađ taka međ sér 1-2 börn í herbergi án ţess ađ greiđa aukalega ef fólk hefur svefnpoka eđa rúmföt, viđ útvegum dýnu. Uppábúna aukadýnu fyrir barn er hćgt ađ fá inn á herbergi fyrir 1500,- kr. nóttin

Stéttarfélagsverđ eru ađeins bókanleg í gegn um síma eđa tölvupóst edda@hoteledda.is en ekki á netmiđlum (hvorki á heimasíđu hótelanna né öđrum miđlum) Sími í bókunardeild er 444 4570 og eins má hafa samband beint viđ hótelin ţegar ţau eru opin yfir sumartímann.

Eftirfarandi ţarf ađ koma fram viđ bókun.

 • Taka fram ađ gistingin greiđist međ gistimiđum. 
 • Nafn ţess hótels sem bókađ er 
 • Nafn ţess sem gistir á hóteli
 • Kreditkortanúmer til stađfestingar bókun. 
 • Komu dagsetning međ áćtlađan komu tíma á hótel (ef hćgt er ađ verđa viđ ţví) og brottfarar dagsetning. 
 • Fjöldi herbergja og tegund ţeirra. 
 • Óskir um ađra ţjónustu samanber morgunverđ

Einnig verđur ađ afhenda miđann viđ komu á hótel.

Kvöldverđur á Hótel Eddu Akureyri og Hótel Eddu Egilsstöđum: Börn 5 ára og yngri fá frían mat ef ţau panta ţađ sama og foreldrar. Börn 6-12 ára greiđa ˝ gjald fyrir mat ef ţau panta ţađ sama og foreldrar.


Allar frekari upplýsingar veittar í síma 444 4570 og edda@hoteledda.is. Upplýsingar um hótelin má einnig fá á heimasíđu okkar www.icelandairhotels.is

Međ fyrirvara um ófyrirsjáanlegar breytingar.
Á lokunardegi lokum viđ á hádegi, síđustu gestir koma inn daginn áđur.

10%

Bjórböđin

Bjórböđin

10% afsláttur í SPA

10%

Jökull & Co.

Jökull & Co.

Sérsaumađur herrafatnađur. Jakkaföt, vesti, skyrtur & frakkar.

15%

Hárnýjung Hárstúdíó

Hárnýjung Hárstúdíó

15% afsláttur í vefverslun međ kóđanum "frimann". Gildir ekki af gjafabréfum, međ öđrum tilbođum eđa af vörum á útsölu.

Inneign

Costco Wholesale

Costco Wholesale

Sýndu stađfestingu á félagsađild ţegar ţú kaupir ađildarkort í Costco til ađ fá 1.500 kr inneignarmiđa. Gildir einungis fyrir  ...

15%

Atomos

Atomos

15% afslátt af öllum vörum í vefverslun međ kóđanum "ISLAND15"

25%

Sleipnir Tours

Sleipnir Tours

25% afsláttur "Red Glacier Monster Truck Expedition - Unique Langjökull Glacier Tour from Gullfoss" og "Ice Cave and Glacier  ...

2 fyrir 1

Hvalasafniđ í Reykjavík / Whales of Iceland

Hvalasafniđ í Reykjavík / Whales of Iceland

2 fyrir 1 af ađgöngumiđum gegn framvísun félagsskírteinis.

10%

Fitness Sport

Fitness Sport

10% afsláttur af öllum vörum nema tilbođs vörum í verslun og í vefverslun međ kóđanum "frimann".

15%

LAMB street food

LAMB street food

15% gegn framvísun félagsskirteinis

25%

Lukson ehf

Lukson ehf

25% afsláttur í vefverslun Lukson ehf. međ kóđanum Islandskortid2024