Hver miđi gildir fyrir tvo í gistingu í tveggja manna herbergi međ handlaug í eina nótt. Ekki er innifalinn morgunverđur. 

Greiđslumiđana má nota Edduhótelunum sem eru 3 ađ tölu sumariđ 2020

 • Hótel Edda Akureyri
  Opiđ: 8 júní - 15 ágúst 2020
 • Hótel Edda Egilsstađir
  Opiđ: 4. júní - 15. ágúst 2020
 • Hótel Edda Höfn
  Opiđ: 1. apríl - 20. október 2020

Gestir sjá sjálfir um ađ bóka gistingu. 

 • Sé gist í herbergi m/bađi greiđist aukagjald kr. 8.000,- á herbergi
 • Morgunverđur kostar kr. 2.450,- á mann.
  • börn 0-12 ára fá frían morgunverđ ef ţau eru í fylgd međ fullborgandi foreldrum.

Leyfilegt er ađ taka međ sér 1-2 börn í herbergi án ţess ađ greiđa aukalega ef fólk hefur svefnpoka eđa rúmföt, viđ útvegum dýnu. Uppábúna aukadýnu fyrir barn er hćgt ađ fá inn á herbergi fyrir 1500,- kr. nóttin

Stéttarfélagsverđ eru ađeins bókanleg í gegn um síma eđa tölvupóst edda@hoteledda.is en ekki á netmiđlum (hvorki á heimasíđu hótelanna né öđrum miđlum) Sími í bókunardeild er 444 4570 og eins má hafa samband beint viđ hótelin ţegar ţau eru opin yfir sumartímann.

Eftirfarandi ţarf ađ koma fram viđ bókun.

 • Taka fram ađ gistingin greiđist međ gistimiđum. 
 • Nafn ţess hótels sem bókađ er 
 • Nafn ţess sem gistir á hóteli
 • Kreditkortanúmer til stađfestingar bókun. 
 • Komu dagsetning međ áćtlađan komu tíma á hótel (ef hćgt er ađ verđa viđ ţví) og brottfarar dagsetning. 
 • Fjöldi herbergja og tegund ţeirra. 
 • Óskir um ađra ţjónustu samanber morgunverđ

Einnig verđur ađ afhenda miđann viđ komu á hótel.

Kvöldverđur á Hótel Eddu Akureyri og Hótel Eddu Egilsstöđum: Börn 5 ára og yngri fá frían mat ef ţau panta ţađ sama og foreldrar. Börn 6-12 ára greiđa ˝ gjald fyrir mat ef ţau panta ţađ sama og foreldrar.


Allar frekari upplýsingar veittar í síma 444 4570 og edda@hoteledda.is. Upplýsingar um hótelin má einnig fá á heimasíđu okkar www.icelandairhotels.is

Međ fyrirvara um ófyrirsjáanlegar breytingar.
Á lokunardegi lokum viđ á hádegi, síđustu gestir koma inn daginn áđur.

15%

Hárnýjung Hárstúdíó

Hárnýjung Hárstúdíó

15% afsláttur í vefverslun međ kóđanum "frimann". Gildir ekki af gjafabréfum, međ öđrum tilbođum eđa af vörum á útsölu.

2 fyrir 1

DogSledding Iceland

DogSledding Iceland

2 fyrir 1 í ALLAR Hundasleđarferđ. Innifaliđ er leiđsögn og skjólfatnađur ef á ţarf ađ halda. Gildir í ferđir frá 5. júni 202  ...

2 fyrir 1

Hvalir Íslands

Hvalir Íslands

Tveir fyrir einn.

Tilbođ / 20%

Center Hotels

Center Hotels

Sértilbođ á gistinu í standard herbergi međ morgunverđi á Miđgarđi međ kynningarkóđanum FELAGSMENN. Félgasmenn fá 20% afslá  ...

20%

Mánar bónstöđ

Mánar bónstöđ

20% afsláttur af allri ţjónustu stöđvarinnar.

15%

Lín Design

Lín Design

15% afsláttur af okkar vörum í verslun. Gildir ekki međ öđrum tilbođum eđa á útsölum.

10%

Ađalskođun

Ađalskođun

10% afsláttur af almennum skođunum. Gildir ekki međ öđrum tilbođum.

10%

Hár- og snyrtistofan Salon Ritz

Hár- og snyrtistofan Salon Ritz

Salon Ritz veitir 10% afslátt af öllum snyrtimeđferđum ađ undanskildum naglaásettningum og nagla lagfćringum.

5-7%

Örninn Reiđhjólaverslun

Örninn Reiđhjólaverslun

5% afsláttur af hjólum og 7% afsláttur af fylgihlutum. Gildir ekki međ öđrum tilbođum

10%

Bónstöđin hjá Jobba

Bónstöđin hjá Jobba

10% stađgreiđsluafsláttur. Gildir ekki međ öđrum tilbođum.