Afbókunarreglur orlofskosta:
Afbókanir vegna leigu þarf að senda skriflega á netfangið slfi@slfi.is. Beiðnir um endurgreiðslur eru afgreiddar í samræmi við eftirfarandi ákvæði:
Ef afpöntun á sér stað með styttri fyrirvara en greint er hér frá að ofan er ekki endurgreitt nema orlofskosturinn leigist aftur á sama tímabili og leigt hafði verið.