Punktainnvinnsla:
- Mánađarleg ávinnsla er 1 punktur fyrir greidd iđgjöld, 12 punktar á ári ađ hámarki.
- Punktastađa sjóđfélaga er uppfćrđ einu sinni á ári áđur en sumarúthlutun fer fram, eđa í mars/apríl á hverju ári.
Punktafrádráttur fyrir orlofskosti og önnur kaup:
Viđ afpöntun á orlofskosti og Ferđaávísun bakfćrist punktafrádrátturinn sjálfkrafa.