Félagsaðstaðan er við Grensársveg 16, gengið er inn baka til.

Salurinn rúmar um 100 manns í standandi veislu og hægt er að halda matarveislur (þar sem lagt er til borðs) fyrir um 70 manns.
22 borð eru í salnum lengd 160 cm og breidd 80 cm.

Þrif eru innifalin í leiguverði sem og óendurkræft staðfestingargjald að upphæð 10.000 kr. Lára Hrönn er umsjónarmaður fyrir salinn (gsm: 690-2095) og er með leigutaka þann tíma sem salurinn er á leigu og aðstoðar í veislunni. Greiðsla vegna umsjónarmanns er pr. klukkustund 5.000 kr og er greitt er að veislu lokinni.

Afbókun á sal þarf að berast eigi síðar en 10 dögum fyrir leigutíma.

Salur er leigður til kl: 24:00.

Allar nánari upplýsingar varðandi salinn eru á skrifstofu SLFÍ.