Í bústaðnum eru þrjú svefnherbergi. Tvö þeirra eru með tvíbreiðu rúmi og eitt er kojuherbergi (neðri koja er 110 cm á breidd) auk þess sem ferða barnarúm er í húsinu.
Húsið rúmar 6-7 manns. Í húsinu er þvottavél og þurrkari, heitur pottur og gasgrill.
Dvalargestir þurfa að taka með sér sængurver, koddaver, lök og handklæði.