Húsið er um 60 ferm. að stærð. Svefnaðstaða er fyrir 10, þ.e. 4 svefnpláss í tveimur hjónaherbergjum og fyrir 2 í koju í barnaherbergi. Á svefnlofti eru 4 dýnur og einnig er barnarúm. Sængur og koddar eru fyrir 10. Við húsið er heitur rafmagnspottur, útihúsgögn og gasgril l. Almennar upplýsingar um landsvæðið má nálgast á www.vesturland.is.