Húsið er 73 fm. og í því er stofa, opið eldhús, tvö svefnherbergi, svefnloft og baðherbergi. Húsinu fylgir einnig 20 fm. gestahús, í því eru tvær kojur, sjónvarp og baðherbergi. Þvottavél er í húsinu