Íbúðin er á 3. hæð. Úr íbúðinni er útsýni yfir Pollinn. Stofa og eldhús eru í sama rými. Í stærra svefnherbergi er 1 tvíbreitt rúm, í minna svefnherbergi er koja og í stofu svefnsófi. Barnaferðarúm er í íbúðinni.