Hraunholt 24 er parhús í holtahverfi í Húsavík. Húsið er staðsett í suðuredna bæjarinns rétt við golfvöllinn. Húsið er 106 m2 með 3 svefnherbergjum og gistiplássi fyrir 5-6.