Íbúð með tveimur svefnherbergjum, tvíbreitt rúm í báðum herbergjum og í öðru er einnig einbreið koja sem er 170cm á lengd og 70cm á breidd. Skylt er að nota sængulín í öll rúm -
Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni, fjarstýring að hurð er á lyklakippu. Ekið er inn í bílageymsluna frá Hverfisgötu. (Hverfisgata 58B)
ATH! að fara skal inn um innganginn úr bílastæðahúsinu sem er á hægri hönd þegar farið er úr bílnum, svört hurð
ATH! lyklahús er við aðalinngang (vinstra megin) á Stórhöfða 31.