Í Flókalundi sem er friðað svæði, á Rsí eitt hús í 16 húsa byggð í eigu nokkurra stéttarfélaga. Húsið er u.þ.b. 40 fm að stærð. Tvö svefnherbergi bæði með kojum, neðri koja (140 cm) efri kojur (80 cm). Sundlaug og heitur pottur er skammt frá við þjónustuhús í orlofsbyggðinni. Húsið er eingöngu leigt yfir sumartíma, frá byrjun júní til loka ágúst.

Bannað er að vera með gæludýr í eða við húsið.