Upplřsingar eignar  -  Stykkishˇlmur - Arnarborg
Almennar upplřsingar
Nafn Stykkishˇlmur - Arnarborg Tegund Sumarb˙sta­ur
SvŠ­i Vesturland Íryggis kˇ­i
Heimilisfang Arnarborg 6, Stykkishˇlmur
Lřsing

Blaðamannafélagið býður upp á orlofshús í útjaðri Stykkishólms. Um er að ræða glæsilegt hús sem byggt var árið 2006. Húsið er 105 fermetrar að stærð  með þremur svefnherberjum og svefnlofti.  Samanlagt er svefnpláss í húsinu fyrir 12-14 manns.  Húsinu fylgir verönd og tölvustýrður pottur, auk alls sem tilheyrir nútíma heimilishaldi.