Upplýsingar eignar  -  Brekkuskógur - Stóra Brekka
Almennar upplýsingar
Nafn Brekkuskógur - Stóra Brekka Tegund Sumarbústađur
Svćđi Suđurland Öryggis kóđi
Heimilisfang Brekkuskógi, 801 Selfoss
Lýsing

Í Brekkuskógi á Blaðamannafélagið 2 orlofshús. Í húsinu eru tvö svefnherbergi auk gestahúss, stór stofa með eldhúskrók og baðherbergi með sturtu.  Svefnpláss er fyrir 9 auk smábarnarúms. Öll venjuleg heimilstæki, sjónvarp, myndbandstæki og DVD spilari og gasgrill fylgja bústöðunum. Í báðum bústöðunum eru heitir pottar.