?
Ef leigutaki þarf að afpanta eða breyta orlofsdvöl gilda eftirfarandi reglur:
Breytinga- og/eða skilagjald er 1.500,- krónur. Sé orlofshúsnæði skilað innan 14 daga áður en leiga hefst er 75% leigugjalds endurgreitt.
Sé orlofshúsnæði skilað innan 48 tíma áður en leiga hefst er 50% leigugjalds endurgreitt.
Leiga er ekki endurgreidd berist tilkynning um forföll til skrifstofu eftir að leigutími hefst. |