Reglur um útleigu

Leigutímabil
Íbúđin er til útleigu allt áriđ. Helgar leigjast út frá kl 16:00 á föstudegi til kl 12:00 á mánudegi en dagsleiga er frá kl 16:00 til kl 12:00 daginn eftir.

 

Sumarleiga (Júní, Júlí, Ágúst)
Sumarleiga byrjar síđasta föstudag í maí og endar síđasta föstudag í ágúst.

Vetrarleiga (September til maí)
Vetrarleiga byrjar síđasta föstudag í ágúst og endar nćst síđasta föstudag í maí