Upplýsingar eignar  -  Akureyri - Ásatún 28, íbúð 306
Almennar upplýsingar
Nafn Akureyri - Ásatún 28, íbúð 306 Tegund Íbúð
Svæði Norðurland Öryggis kóði
Heimilisfang
Lýsing

Ásatún 28-306. Íbúðin er leigð allt árið. 

 Íbúðin er á 3. hæð. Lyfta er í húsinu. Þetta er velbúin íbúð með svölum. Íbúðin er fjögurra herbergja. Stofa, hjónaherbergi með rúmi 160x2m og barnarúmi, herbergi með rúmi 120x2m og herbergi með tveimur rúmum 90x2m. Sængur og koddar eru fyrir 8. Diskaþurrkur og borðklútar fylgja einnig allur búnaður til þrifa. Sé íbúðinni ekki skilað hreinni verður leigutaki krafinn um þrifagjald 10.000 kr.

Íbúðin er byggð 2016.

Reykingar eru bannaðar.

Ekki er heimilt að hafa hunda né önnur gæludýr.