Reglur vegna úthlutunar orlofshúsa.

 

Sumarleiga.

 

Innvinnsla punkta:

Félagsmađur vinnur sér inn einn punkt fyrir hvern mánuđ sem ađ greitt er af honum í sjóđi MATVÍS. Ţetta ţýđir ađ hann ( félagsmađurinn ) fćr tólf punkta á ári ađ hámarki.

Ţví er afar mikilvćgt ađ launagreiđandi skili inn skilagreinum mánađarlega til ţess ađ punktastađa félagsmanns sé sem réttust.

Punktanotkun:

Fái félagsmađur úthlutađa orlofsíbúđ/hús yfir sumarmánuđina dragast punktar frá eftir ţví hvenćr á sumri leigan fer fram.

Dćmi: Vegna leigu fyrstu vikurnar í júní og síđasta vikan í ágúst dragast frá tólf punktar. Eftir ţví sem nćr dregur háanna tíma hćkkar punktafrádrag og verđur ađ hámarki ţrjátíu og sex punktar ţ.e. innvinnsla ţriggja ára ( 3 x 12 punktar ).

Punktakerfiđ er einnig notađ vegna páskaleigu og er punktafrádrag ţá tólf punktar.

Ef ađ tveir eđa fleiri félagsmenn sćkja um sama hús/íbúđ sömu vikuna fćr sá sem ađ hefur áunniđ sér fleiri punkta.

 

Vetrarleiga

Ekki eru teknir punktar vegna vetrarleigu ( utan páska ) og ţá gildir reglan ađ fyrstur kemur/hringir, fyrstur fćr.