Vagnaleiga

LSS félagar geta tekiđ á leigu fellihýsi í gegnum https://sbogason.is/vagnaleiga/ og fengiđ niđurgreiđslu frá LSS gegn framvísun kvittunar.  Hámarsk niđurgreiđslan er 30.000-kr, greitt er eftir ađ dvöl lýkur gegn fullri greiđslu fyrir fellihýsiđ, leigutímabíl ţarf ađ koma fram á kvittun.
 
Vakin er athygli á ţví ađ félagsfólk getur ekki nýtt sér slíka endurgreiđslu međ öđrum orlofstengdum valkostum félagsins.  Veittur er styrkur af hlutfalli af greiđslum í sjóđinn.