Ný sérkjör

Við bjóðum starfsfólki embættis Lögreglu, Fangelsismála, Saksóknara, Sýslumanna og Tollstjóra Orkulykil með sérkjörum. Sérkjörin tryggja þér allar gerðir af eldsneyti og úrvalsþjónustu á góðum afslætti í hvert sinn sem þú greiðir með Orkulyklinum (eða Orkukorti) hjá Shell eða Orkunni um land allt.


Nýju sérkjörin miðast við afslátt af dæluverði (verðskilti á stöð) og eru nú:


 - 7 kr afsláttur hjá Shell (jafngildir 13kr afslætti af listaverði Shell)

 - 5 kr afsláttur hjá Orkunni (jafngildir afslætti á Ofurdögum Orkunnar)

 - 10 kr af lítra í upphafsafslátt

 - 10 kr af lítra á afmælisdaginn

 - 15 % afsláttur af ýmsum bílatengdum vörum og þjónustu


Þú getur sótt um á www.orkan.is og gættu þess að skrifa "Lögreglan" í reitinn þar sem stendur "Hópur". Við sendum þér svo heim í pósti, ótengdan lykil eða kort, allt eftir því hvort þú valdir. Um leið og þú hefur gengið frá tengingu við debet- eða kreditkort á heimasíðunni okkar nýtur þú sérkjara Orkulykilsins. Þeir sem eru þegar handhafar á Orkulyklinum geta haft samband við þjónustuver og við uppfærum afsláttinn. Ekki er hægt að uppfæra þessi kjör á Viðskiptakort Skeljungs.


Einnig er til boða Afsláttarkort Orkunnar, kortið er óháð greiðslumiðli. Þú einfaldlega straujar því í verslun eða rennir því í kortarauf sjálfsala, í framhaldi velur þú þann greiðslumiðil sem þér hentar (debet, kredit eða peningar). Til að sækja um Afsláttarkortið á sérkjörum þarf að merkja "Lögreglan" í reitin "Hópur". Til að sækja um Afsláttarkortið þarf að sækja um á http://www.orkan.is/ Afslattarkort. Ofangreind kjör gilda einnig fyrir maka.


Orkulykillinn veitir þér einnig þennan afslátt:


 - 15% af allri smurþjónustu hjá smurstöðvum Skeljungs við Skógarhlíð og Laugaveg

 - 15% af dekkjum og smurþjónustu hjá Pitstop - pitstop.is

 - 15% af öllum vörum hjá Stillingu - stilling.is

 - 15% af vinnu og viðgerðum hjá smurstöð, Dalvegi 16A

 - 10-15% af smur- og dekkjaþjónustu hjá Nesdekkjum

 - 20% af vinnu hjá Smur 54


Mánaðarleg tilboð á www.orkan.is á völdum vörum á bensínstöðvum Shell.


Þjónustusími Skeljungs/Orkunnar er 578 880 einnig er hægt að senda fyrirspurn á thjonustuver@skeljungur.is