Orlofshús Landssambands lögreglumanna:


Sumarið 2017 eru öll orlofshús fyrir utan íbúðina í Reykjavík til úthlutunar samkvæmt úthlunarreglum orlofsnefndar LL. Íbúðin í Reykjavík verður leigð út í dagsleigu, fyrstur kemur fyrstur fær.

Verð fyrir orlofshúsin eru eftirfarandi:

  Verð fyrir vikuna   Reykjavík Verð
Orlofshús 09.06 -18.08   1 nótt 6.500
Geysir 28.000   2 nætur 13.000
Akureyri 28.000   3 nætur 17.000
Munaðarnes 68 og 69 25.000   4 nætur 19.000
Eiðar 20.000   5 nætur 21.000
        6 nætur 22.000
        7 nætur 23.000
        Hver nótt umfram 7 nætur:  4.000